Bill Hybels

BillHybels ColorStofnandi og prestur Willow Creek Community kirkjunnar

Bill Hybels er prestur Willow Creek Community kirkjunnar, 25 þúsund manna kirkju sem fagnaði 40 ára afmæli árið 2015. Hann stofnaði GLS – Global Leadership Summit í þeim tilgangi að þjálfa verðandi leiðtoga um allan heim en ráðstefnan hefur nú haft áhrif á leiðtoga í 125 löndum. Hybels er metsöluhöfundur, hefur skrifað meira en 20 bækur og gaf nýverið út röð kennslumyndbanda, Leading From Here to There: 5 Essential Skills, í ágúst á þessu ári.