Chris McChesney

Chris McChesney ColorMetsöluhöfundur; framkvæmdastjóri hjá Franklin Covey

Chris McChesney er metsöluhöfundur bókarinnar The 4 Disciplines of Execution og alþjóðlegur samhæfingarstjóri hjá Franklin Covey. Hann er þekktur fyrir þróttmikla og skemmtilega fyrirlestra. McChesney hefur veitt mörgum helstu fyrirtækjum heims ráðgjöf og hann notar hagnýta reynslu sína til að hjálpa leiðtogum allt frá fundarsölum til framlínunnar, til að verða betri við að framfylgja þeim hugmyndum sem skipta mestu máli.