Danielle Strickland

DanielleStrickland ColorForingi í Hjálpræðishernum; talsmaður og rithöfundur

Danielle fæddist í Kanada en starfar í dag í Los Angales sem ritari málefna félagslegs réttlætis hjá Hjálpræðishernum. Hún hefur þjónað jaðarhópum í meira en tuttugu ár. Hún er einnig talsmaður samtakanna Stop The Traffik sem beita sér gegn alþjóðlegu mansali. Hún er höfundur nokkurra bóka, þ.á.m. bókarinnar A Beautiful Mess. Strickland býr yfir einstakri samskiptahæfni og hvetur hlustendur til að sínar eigin sértæku væntingar til hliðar og fylgja frekar áætlun Guðs fyrir líf þeirra.