Jossy Chacko

JossyChacko ColorStofnandi og forseti Empart Inc.

Jossy Chacko fer fyrir hnattrænu starfi sem sett var á fót til að stuðla að heildstæðri samfélagslegri umbreytingu meðal þeirra Asíubúa sem hafa ekki heyrt fagnaðarerindið. Markmiðið er að sjá 100.000 samfélög umbreytast fyrir árið 2030 með því að setja á fót kirkjur. Vinnan er á áætlun og 11 kirkjur voru stofnaðar á degi hverjum árið 2015. Jossy sem er leiðtogi meira en 6500 trúboða í sjö löndum notar samskiptahæfni sína til að fá andlega leiðtoga og viðskiptaleiðtoga til að tileinka sér stærri sýn sem hæfir Guði.