Melinda Gates

MelindaGates ColorMeðstjórnandi Stofnunar Bill og Melindu Gates

Sem meðstjórnandi stofnunarinnar, mótar Melinda og samþykkir stefnumið, fer yfir árangur og ákveður markmið stofnunarinnar. Starf hennar hefur beint sjónum hennar að valdeflingu kvenna og stúlkna til að stuðla að gagngerum umbótum á heilbrigði og efnahag fjölskyldna, samfélaga og þjóðfélaga. Frá því hún hóf störf hjá Microsoft fyrirtækinu árið 1987 hefur hún unnið að þróun margra margmiðlunarvara fyrirtækisins. Árið 1996 hætti Melinda hjá Microsoft til að einbeita sér að mannúðarmálum og fjölskyldu sinni.