Patrick Lencioni

PatrickLencioni ColorMetsöluhöfundur; stofnandi The Table Group

Patrick Lencioni er höfundur tíu bóka á sviði viðskipta sem hafa selst í um 5 milljónum eintaka. Ein af þeim er The Five Dysfunctions of a Team. Wall Street Journal hefur kallað hann einn eftirsóttasta fyrirlesara á viðskiptasviðinu í Bandaríkjunum. Hann veitir ráðgjöf varðandi leiðtogahæfni og heilbrigði fyrirtækja. Bók Lencioni sem brátt kemur út, The Ideal Team Player, skoðar þrjár ómissandi dyggðir sem auðvelda samstarf og stuðla að velgengni.