T.D. Jakes, biskup

TDJakes ColorStofnandi og prestur, The Potter´s House

T.D. Jakes er framsýnn, ögrandi hugsuður og frumkvöðull sem starfar sem prestur hjá The Potter´s House sem eru alþjóðleg hjálparsamtök og 30 þúsund manna kirkja. Hann hefur verið kallaður besti predikari Bandaríkjanna af tímaritinu TIME. Jakes hefur komið við í kvikmyndum, sjónvarpi og í útvarpi. Hann hefur gefið út bækur, hin nýjasta er metsölubókin, Destiny: Step into your purpose. Nýjasta kvikmynd hans er Miracles from Heaven með Jennifer Garner í aðalhlutverki.