John C. Maxwell

Óbirt

JohnMaxwell ColorSérfræðingur í leiðtogahæfni; metsöluhöfundur og þjálfari

John C. Maxwell er metsöluhöfundur, þjálfari og fyrirlesari sem hefur verið tilgreindur sem fremsti viðskiptaleiðtogi Bandarikjanna af American Management Association og sem áhrifamesti leiðtogasérfræðingur heims af Inc. árið 2014. Fyrirtæki hans – The John Maxwell Company, The John Maxwell Team og EQUIP – hafa þjálfað meira en 6 milljónir leiðtoga um allan heim. Nýjasta bók hans er: Intentional Living: Choosing a Life that Matters.