AÐGÖNGUMIÐI - Carla Harris fyrirlestur


Hlökkum til að sjá þig á morgunverðarfundi á Hilton Nordica (sal F) 11. apríl klukkan 8-9:45.
8-8:30 Morgunmatur og spjall/tengslamyndun (kaffi/te og "meðþví")
8:30-9:45 Formleg dagskrá (myndbandsfyrirlestur og pallborðsumræður)
Takk fyrir að vera með okkur að hlusta á þessa kröftugu konu og ræða efni fyrirlestrarins.

Carla Harris, framkvæmdarstjóri og aðalráðgjafi við Morgan Stanley fjárfestingabankann

Ein áhrifamesta konan á Wall Street, Carla Harris var á topp 50 lista Fortune Magazine yfir 50 valdamestu hörundsdökku framkvæmdarstjóra fyrirtækja í Bandaríkjunum, sem og á listanum yfir áhrifamestu einstaklingana og á topp 75 lista Black Enterprise yfir valdamiklar konur í viðskiptum. Hún tekur þátt í sínu nærumhverfi og er meðlimur í stjórn umsjónarmanna Harvard háskólans sem og í stjórn Walmart Corporation. Harris er höfundur bókanna Expect to Win (Væntu sigurs) og Strategize to Win (Gerðu siguráætlun).


Verð 2.500 kr.

+ -
Fjöldi miða
VERÐ KR:
2.500 kr.
Upplýsingar: