Hvað er GLS tengill?

Hlutverk GLS tengiliðs er að kynna og hvetja til þátttöku á GLS í sínu umhverfi. Í því felst m.a. að setja upp auglýsingar og koma tilkynningum um GLS ráðstefnuna á framfæri. Hlutverkið felst ekki síður í því að kveikja áhuga á ráðstefnunni meðal samstarfsmanna með því að miðla af sinni reynslu og vera virkur í að hvetja þá sem nærri honum standa í að fjárfesta í sjálfum sér og að vaxa sem leiðtogar.

GLS tengiliðir munu vinna í nánu samstarfi við GLS undirbúningsnefndina, þeir munu fá aðgang að kynningarefni fyrir ráðstefnuna auk valinna fyrirlestra frá fyrri árum.

Smelltu hér til að gerast GLS tengill