Umsagnir

Frá fyrsta fyrirlestri fann
ég uppörvun, var svo uppveðraður
að ég gat varla sofnað.

1Siggi Ingimars „Kapteinn“ í Hjálpræðishernum

Var fyrst hrædd við titilinn
leiðtogaráðstefna en auðvitað erum
við öll leiðtogar - leiðtogar hvert fyrir annað.

2Halla Marie SmithSjálfstætt starfandi lífstílsleiðbeinandi

Ástæðan fyrir því að ég fer á GLS ár eftir ár er að efnið er einfaldlega alltaf svo gott. Fyrirlesararnir hafa ekki einungis einstaka innsýn í efnið (oft rannsakendur) heldur eru þeir lifandi á sviðinu og kunna að koma skilaboðunum til skila. Það myndast alltaf ákveðið "momentum" á GLS, líkt og brimbrettamaður sem finnur stóra öldu og nær að fleyta sér langt á henni, þannig líður mér eftir GLS, eins og allt sé mögulegt."

3Lilja Írena GuðnadóttirVerkefnastjóri og kennari, Suðurhlíðarskóli

Hér í Suðurhlíðarskóla fóru flestir starfsmenn á GLS síðast og okkur fannst þetta frábært. Sérstaklega flott þegar heill starfsmannahópur fer og hægt er að vísa í sameiginlega reynslu hópsins seinna meir. Við tökum starfsdag þann 7. nóvember og hlökkum til að koma á GLS!

4Frode F. JakobsenSkólastjóri Suðurhlíðarskóla