GLS RáðstefnaN

Nýir tímar
 ný sýn

4. NÓVEMBER 2022

Försölutilboði lýkur 2. nóv kl. 23:59

GLS ráðstefnan

Global Leadership Summit (GLS-ráðstefnan) er innspýting fyrir ferskar hugmyndir, hagnýt skref, grunnreglur forystu og hjartnæma uppörvun. Þetta er þitt tækifæri til að fá aðgang að ríkulegu innsæi leiðtogans frá heimsklassa fyrirlesurum á stórum skjá sem eru reiðubúnir að byggja þig upp og hvetja áfram í leiðangri þínum að betri forystu – hvar sem þú hefur áhrif.

Tryggðu þér miða á GLS 2022

4. nóv 2022, kl 9-16:30
Grand Hótel Reykjavík
Image

160 sæti - 16 borð

Tryggðu þér pláss við borð þar sem þú hlýðir á fyrirlestra og færð tækifæri til að ræða innihald þeirra með hópnum þínum. Við hvetjum til eflingar samfélags og samvinnu.

Image

Ný sýn

Leyfðu efni ráðstefnunnar að móta huga þinn gagnvart viðfangsefnum þínum og ástríðu svo þú getir deilt sýn þinni með teyminu og tekið flugið!
Image

Grand dagur

GLS leiðtogaráðstefnan 2022 verður haldin að þessu sinni í salnum Háteigi á 4.hæð á Grand Hótel. Tilvalið er að mæta með hópnum sínum og styrkjast saman. Við lofum einnig góðri stemmningu og aðstæðum fyrir minni hópa eða einstaklinga. Ráðstefnan verður frá 9 til 16:30 með hádegishléi.

Tryggðu þér miða á GLS 2022

4. nóv 2022, kl 9-16:30
Grand Hótel Reykjavík

Fyrirlesarar GLS 2022

Fyrirlesarar GLS ráðstefnunnar þetta árið eru frá mismunandi bakgrunni og með fjölþætta reynslu og boðskap. Það sem sameinar þau er einskær vilji þeirra að deila reynslu sinni úr heimi forystu á grunni góðra gilda. Við í GLS tileinkum okkur vaxtarhugarfar og erum sannfærð um að allir geti lært af öllum. Reynsla þeirra mun skerpa á því sem gagntekur huga þinn og gefur viðfangsefnum þínum og ástríðu vængi til að taka á flug. Allir hagnast á því þegar leiðtogi verður betri!

Stephanie Chung
Stephanie ChungChief Growth Officer, Wheels Up
Vanessa Van Edwards
Vanessa Van EdwardsFounder & Lead Behavioral Investigator, Science of People
Carey Nieuwhof
Carey NieuwhofFormer Lawyer, Founding Pastor, Thought-leader
Andy Stanley
Andy StanleyFounder & Pastor, North Point Ministries
Jon Acuff
Jon AcuffLeadership Expert; New York Times Best-Selling Author
Craig Groeschel
Craig GroeschelFounder & Senior Pastor, Life.Church
Deb Liu
Deb LiuPresident & CEO, Ancestry
Dr. Heidi Grant
Dr. Heidi GrantScience of Leadership 
Expert
Theodór Francis Birgisson
Theodór Francis BirgissonKlínískur félagsráðgjafi

Dagskrá fös 4. nóv. 2022

08:30 - Hús opnar

Samtökin GLS Íslandi

Blönduhlíð 26
105 Reykjavík
Kt. 440609-1040
gls@gls.is

SKILMÁLAR