GLS - ráðstefnan

VEITTU FORYSTU
ÞAR SEM ÞÚ ERT

3. NÓV 2023

GLS ráðstefnan

Global Leadership Summit er uppspretta fyrir ferskar hugmyndir, hagnýt skref, þjónandi forystu og hjartnæma uppörvun. Ráðstefnan leitast við að efla þig, vera vettvangur framtíðarsýnar, miðla krafti til umbreytinga, hrinda hindrunum úr vegi. Hér færðu innsýn í reynslu og innsæi leiðtoga frá heimsklassa fyrirlesurum á stórum skjá og íslenskt efni á sviði. Þú kemur með hópnum þínum, kynnist fólki, og spjallar og skráir hjá þér góðar hugmyndir. Þú munt heyra frá prestum, frumkvöðlum, viðskiptahugsuðum, og síðast en ekki síst sögur frá venjulegu fólki sem tókst á við áskoranir. GLS vill hjálpa þér til betri forystu – hvar sem þú hefur áhrif.
GLS byggir á gildum Jesú Krists, eins merkasta leiðtoga sem uppi hefur verið.
Þetta er GLS !

FYRIRLESARAR RÁÐSTEFNUNNAR

Stofnandi Habits Academy; Metsöluhöfundur
Stofnandi Habits Academy; MetsöluhöfundurJames er leiðandi rödd í heiminum í dag um ávana. Bók hans Atomic Habits hefur verið seld í yfir 10 milljónum eintaka á meira en 50 tungumálum.
Stofnandi Life.Church, Metsöluhöfundur
Stofnandi Life.Church, MetsöluhöfundurCraig er þekktur sem leiðtogi leiðtoga. Kirkjan hans er þekkt fyrir að nýta nýjustu tækni og er frumkvöðull Biblíuappsins YouVersion.
Prófessor við INSEAD, Metsöluhöfundur
Prófessor við INSEAD, MetsöluhöfundurErin er meðhöfundur bókarinnar No Rules Rules sem fjallar um framúrstefnulega vinnustaðamenningu Netflix. Hún er á Thinkers50 listanum frá 2021 yfir 50 áhrifamestu viðskiptahugsuði heims.
Stofnandi Fellowship Church, Rithöfundur
Stofnandi Fellowship Church, RithöfundurAlbert er þekktur fyrir líflega trúartengda fyrirlestra. Hann heldur úti Albert Tate Podcast og morgunþáttum sem nefnast Good News Today. Einnig er hann stofnandi Greatest Story, Inc.
Stofnandi The Table Group, Metsöluhöfundur
Stofnandi The Table Group, MetsöluhöfundurPatrick er sá gestafyrirlesari sem oftast hefur talað á GLS. Hann er þekktur fyrirtækjaráðgjafi, sérstaklega þegar kemur að hópastarfi, skýrleika og virkni. Hann er höfundur The Five Dysfunctions of a Team og 11 annara metsölubóka sem hafa selst í meira en 7 milljónum eintaka.
Stofnandi Sseko Design, Rithöfundur
Stofnandi Sseko Design, RithöfundurLiz er höfundur metsölubókarinnar Beginner's Pluck. Með vinnu sinn í tískuiðnaðinum hefur hún hvatt konur til að finna tækifærin til að hafa áhrif og miðla róttækum breytingum til hins betra. Forbes tilnefndi hana eina af 20 bestu fyrirlesurum Bandaríkjanna.
Höfundur og leikstjóri
Höfundur og leikstjóri "The Chosen"Dallas leikstýrir og framleiðir nú stærsta hópfjármagnaða kvikmyndaverkefni sögunnar, The Chosen, sem eru ótal þátttaseríur um líf Jesú Krists. Merkilegt þykir að þættirnir eru ókeypis á The Chosen appinu en ná samt að fjármagna sig.

Taktu daginn strax frá

3. nóvember 2023

á Grand Hótel
kl. 9-16:30

Forsala hefst mánudaginn 25. sept

Samtökin GLS Íslandi

Blönduhlíð 26
105 Reykjavík
Kt. 440609-1040
gls@gls.is