
GLS ráðstefnan
Þetta er þitt tækifæri til að fá aðgang að ríkulegu innsæi leiðtogans frá heimsklassa fyrirlesurum sem eru reiðubúnir að byggja þig upp og hvetja áfram í leiðangri þínum að betri forystu – hvar sem þú hefur áhrif.
Horfðu heima
Stutt í kaffivélina - og fullt frelsi - hvort sem horft er með fjölskyldumeðlimi eða vini.
Horfðu í vinnunni
Hnipptu í vinnufélaga eða teymið þitt. Gerðu mini-starfsdag / endurmenntun. Hérna vakna hugmyndirnar!
Vertu í hóp /Búðu til hóp
Ertu í karla-/kvennaklúbbi? Ertu í kirkju- eða félagsstarfi? Ertu í hóp með stefnu og markmið. Skerpum fókusinn.