Netráðstefna heima eða í vinnunni
Ekki missa af þessari frábæru ráðstefnu!

GLS ráðstefnan

Global Leadership Summit (GLS-ráðstefnan) er innspýting fyrir ferskar hugmyndir, hagnýt skref, grunnreglur forystu og hjartnæma uppörvun.
Þetta er þitt tækifæri til að fá aðgang að ríkulegu innsæi leiðtogans frá heimsklassa fyrirlesurum sem eru reiðubúnir að byggja þig upp og hvetja áfram í leiðangri þínum að betri forystu – hvar sem þú hefur áhrif.

DAGSKRÁ GLS RÁÐSTEFNUNNAR 6.nóv 2020

HLUTI 1 / 9-10:30

OPNUNARATRIÐI

FYRIRLESARI 1

Craig Groeschel

Leading Through the Dip

FYRIRLESARI 2

Amy Edmondson

Fearless Organizations
= Psychological Safety

KAFFIHLÉ

30 mínútur

HLUTI 2 / 11-12:30

LISTRÆNT ATRIÐI

FYRIRLESARI 3

Vanessa Van Edwards
The Science of Leadership


FYRIRLESARI 4

Pálmar Ragnarsson
Ástríða


FYRIRLESARI 5

Rory Vaden
How to Multiply Your Time


MATARHLÉ

60 mínútur

HLUTI 3 / 13:30-15

LISTRÆNT ATRIÐI

RADDIR LEIÐTOGA

Juliet Funt

FYRIRLESARI 6

Michael Todd
The Pace of Leadership

FYRIRLESARI 7

Tryggvi Hjaltason
Ofurkrafturinn auðmýkt

FYRIRLESARI 8

Marcus Buckingham
Resiliance

KAFFIHLÉ

30 mínútur

HLUTI 4 / 15-16:30

LISTRÆNT ATRIÐI

RADDIR LEIÐTOGA

Joseph Grenny

FYRIRLESARI 9

Guðrún Björt Yngvadóttir
Traust

FYRIRLESARI 10

T.D. Jakes
The Metrics of Migrative Leadership

RÁÐSTEFNUSLIT

Craig GroeshelFounder & Senior Pastor, Life.Church; Best-Selling Author; Champion of the GLS
Craig Groeshel
Craig GroeshelFounder & Senior Pastor, Life.Church; Best-Selling Author; Champion of the GLS
Craig is the founder and senior pastor of Life.Church. Glassdoor named him in the top 10 U.S. CEO’s for small and midsize companies. As champion of The Global Leadership Summit, he advocates to grow leaders in every sector of society. He hosts the Craig Groeschel Leadership Podcast with over 1.5M monthly downloads. A New York Times best-selling author..

Michael ToddCo-Lead Pastor, Transformation Church; Author; Social Media Influencer
Michael Todd
Michael ToddCo-Lead Pastor, Transformation Church; Author; Social Media Influencer
In 2015, Michael Todd and his wife Natalie were entrusted with the leadership of Transformation Church. Todd’s influence reaches far beyond the church walls with viral expansion on social media, including five of his talks with over 1 million views on YouTube alone. Todd is releasing his first book in April 2020, Relationship Goals.

Tryggvi HjaltasonFormaður Hugverkaráðs. Vinnur hjá CCP. Hefur unnið í ráðuneyti, hjá öryggisstofnunum og sérstökum saksóknara. Stundað hegðunarrannsóknir sl. 13 ár.
Tryggvi Hjaltason
Tryggvi HjaltasonFormaður Hugverkaráðs. Vinnur hjá CCP. Hefur unnið í ráðuneyti, hjá öryggisstofnunum og sérstökum saksóknara. Stundað hegðunarrannsóknir sl. 13 ár.
Tryggvi hefur mikinn áhuga á mannlegri hegðun, tilgangi lífsins og mannkynssögunni, sérstaklega einstaklingum sem hafa breytt heiminum. Hann lauk BS prófi í Global Security and Intelligence Studies frá Embry Riddle University í Arizona auk Mastersgráðu í Fjármálum fyrirtækja. Hefur auk þess lokið námi í hagfræði og lögregluskóla ríkisins.

Amy EdmondsonNovartis Professor of Leadership and Management at the Harvard Business School; Author
Amy Edmondson
Amy EdmondsonNovartis Professor of Leadership and Management at the Harvard Business School; Author
Amy has been recognized by the Thinkers50 global list of top management thinkers since 2011. Her most recent book, The Fearless Organization: Creating Psychological Safety in the Workplace for Learning, Innovation, and Growth, offers guidance for those who are serious about finding success in today’s modern economy.

Vanessa Van EdwardsBest-Selling Author; Lead Behavioral Investigator with Science of People __________
Vanessa Van Edwards
Vanessa Van EdwardsBest-Selling Author; Lead Behavioral Investigator with Science of People __________
Vanessa is lead investigator at the Science of People—a human behavior research lab, whose research helps leaders master their people skills. Her innovative work has been featured on CNN, NPR, Fast Company and Entrepreneur Magazine. She regularly speaks to companies including Google, Facebook, Comcast and Microsoft.

Pálmar RagnarssonFrábær hvatningaræðumaður. Vakið athygli sem íþróttaþjálfari og barist fyrir jafnrétti kynjanna í íþróttum. Gaf nýlega út bókina Samskipti.
Pálmar Ragnarsson
Pálmar RagnarssonFrábær hvatningaræðumaður. Vakið athygli sem íþróttaþjálfari og barist fyrir jafnrétti kynjanna í íþróttum. Gaf nýlega út bókina Samskipti.
Pálmar heldur fyrirlestra um jákvæð samskipti og markmiðasetningu á vinnustöðum, skólum og hjá íþróttafélögum. Hann hefur haldið yfir 500 fyrirlestra fyrir 30.000 manns. Pálmar er með BS gráðu í sálfræði og meistaragráðu í viðskiptafræði með áherslu á samskipti á vinnustöðum. Áhrif hans hafa náð út fyrir landsteinana, m.a.hjá Sameinuðu þjóðunum í New York.

T.D. JakesSenior Pastor, The Potter’s House; Visionary and Entrepreneur; Best-Selling Author
T.D. Jakes
T.D. JakesSenior Pastor, The Potter’s House; Visionary and Entrepreneur; Best-Selling Author
Bishop T.D. Jakes has a proclivity to disrupt the status quo. He is one of the most globally-recognized influencers in business, education, film and entertainment. Senior pastor of The Potter’s House, a global humanitarian organization and 30,000-member church, his presence spans digital media, film, television, radio and books.

Rory VadenCo-Founder of Brand Builders Group; Hall of Fame Speaker; Best-Selling Author
Rory Vaden
Rory VadenCo-Founder of Brand Builders Group; Hall of Fame Speaker; Best-Selling Author
A recognized expert in business strategy and leadership, Vaden specializes in helping leaders become more respected, trusted, recognized and influential. Entrepreneur Magazine calls him “One of the world’s leading productivity thinkers.” Vaden’s latest book is Procrastinate on Purpose: 5 Permissions to Multiply Your Time.

Dögg HarðardóttirKYNNIR GLS RÁÐSTEFNUNNAR
Dögg Harðardóttir
Dögg HarðardóttirKYNNIR GLS RÁÐSTEFNUNNAR
Dögg er nýráðinn forstöðumaður hjúkrunar á Skjóli hjúkrunarheimili. Hún var þingfulltrúi í stjórnlagaráði eftir Hrunið. Dögg hefur verið í GLS-nefndinni um nokkurt skeið og var fyrirlesari á ráðstefnunni í fyrra.

Marcus BuckinghamBest-Selling Author; Global Researcher; Strengths Revolutionist __________
Marcus Buckingham
Marcus BuckinghamBest-Selling Author; Global Researcher; Strengths Revolutionist __________
Marcus is a leading expert on talent, focused on unlocking people's strengths, increasing their performance and pioneering the future of how people work. He now guides the vision of ADP Research Institute as Head of People + Performance. He is the author of nine books, including two of the best-selling business books of all time.

Guðrún Björt YngvadóttirAlþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar 2018-2019, fyrst Íslendinga og fyrst kvenna í ríflega 100 ára sögu hreyfingarinnar.
Guðrún Björt Yngvadóttir
Guðrún Björt YngvadóttirAlþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar 2018-2019, fyrst Íslendinga og fyrst kvenna í ríflega 100 ára sögu hreyfingarinnar.
Embætti alþjóðaforseta er æðsta embætti Lionshreyfingarinnar sem starfar í ríflega 210 löndum með yfir eina og hálfa milljón félaga og eru stærstu samtök í heimi sinnar tegundar. Guðrún Björt er lífeindafræðingur að mennt og hefur starfað við rannsóknir, kennslu og stjórnun. Frá árinu 1990 starfaði hún við Háskóla Íslands og gegndi meðal annars starfi aðstoðarrektors Endurmenntunar Háskóla Íslands.

Nökkvi Fjalar OrrasonKYNNIR GLS RÁÐSTEFNUNNAR
Nökkvi Fjalar Orrason
Nökkvi Fjalar OrrasonKYNNIR GLS RÁÐSTEFNUNNAR
Nökkvi Fjalar hefur verið áberandi í forystu meðal ungs fólks síðastliðin ár. Nökkvi er í forsvari fyrir Swipe Club sem er klúbbur sem heldur m.a. námskeið til eflingar fólki. Nökkvi var fyrirlesari á GLS ráðstefnunni í fyrra.