GLS - ráðstefnan

VEITTU FORYSTU
ÞAR SEM ÞÚ ERT

8. NÓV 2024

GLS ráðstefnan

Global Leadership Summit er uppspretta fyrir ferskar hugmyndir, hagnýt skref, þjónandi forystu og hjartnæma uppörvun. Ráðstefnan leitast við að efla þig, vera vettvangur framtíðarsýnar, miðla krafti til umbreytinga, hrinda hindrunum úr vegi. Hér færðu innsýn í reynslu og innsæi leiðtoga frá heimsklassa fyrirlesurum á stórum skjá og íslenskt efni á sviði. Þú kemur með hópnum þínum, kynnist fólki, og spjallar og skráir hjá þér góðar hugmyndir. Þú munt heyra frá prestum, frumkvöðlum, viðskiptahugsuðum, og síðast en ekki síst sögur frá venjulegu fólki sem tókst á við áskoranir. GLS vill hjálpa þér til betri forystu – hvar sem þú hefur áhrif.
GLS byggir á gildum Jesú Krists, eins merkasta leiðtoga sem uppi hefur verið.
Þetta er GLS !

TAKTU DAGINN STRAX FRÁ TIL AÐ FJÁRFESTA Í MORGUNDEGINUM

Dagskrá GLS ráðstefnunnar

8. nóvember 2024 kl. 9-16
Nánar kynnt síðar.

Image

160 sæti - 16 borð

Tryggðu þér pláss við borð þar sem þú hlýðir á fyrirlestra og færð tækifæri til að ræða innihald þeirra með hópnum þínum. Við hvetjum til eflingar samfélags og samvinnu.

Image

Ný sýn

Leyfðu efni ráðstefnunnar að móta huga þinn gagnvart viðfangsefnum þínum og ástríðu svo þú getir deilt sýn þinni með teyminu og tekið flugið!
Image

Grand dagur

GLS leiðtogaráðstefnan 2024 verður haldin að þessu sinni í Háteig á 4. hæð á Grand Hótel. Tilvalið er að mæta með hópnum sínum og styrkjast saman. Við lofum einnig góðri stemmningu og aðstæðum fyrir minni hópa eða einstaklinga. Ráðstefnan verður frá 9 til 16 með hádegishléi.

Samtökin GLS Íslandi

Blönduhlíð 26
105 Reykjavík
Kt. 440609-1040
gls@gls.is